EIGINLEIKAR:
Venjuleg til blönduð rakaþurr viðkvæm húð sem þarfnast ljóma.
KLÍNÍSK EINKENNI:
Rakaþurrkur í húðinni leiðir til óþæginda, þéttleika, kláða og sára húð skella. Án raka geta lög húðarinnar ekki varið sig. Sem leiðir til að húðin missir teygjanleika sinn. Andlitið missir útgeislun sína og rákir myndast á húðinn.
HVAÐ GERIR VARAN:
Djúpur raki:
AquageniumTM býr til raka í húðinni strax sem er langvarandi.
-Vitamín PP styrkir viðnám húðarinnar
-Eplafræ þykknin örvar rakamyndun mikið og opnar náttúrulegar leiðir raka um húðina.
Þökk sé tækni sem er innblásin af uppbyggingu húðarinnar komast virku innihaldsefni AquageniumTM djúpt inn í húðina og gefa henni raka á markvissan hátt. Húðin endurheimtir náttúrulega rakagetu sína og nær mikilli útgeislun sem endist.
Sléttir áferð húðarinnar:
Með því að útrýma dauðum frumum og draga smám saman úr þykkt hornlagsins jafnar efri lag húðarinnar, salicýlsýra og sléttir yfirborð húðarinnar og gefur langvarandi ljóma.
Kemur í veg fyrir öldrun húðar:
E-Vitamín hjálpar til að vernda húðina gegn oxun og frá mengun og óhreinindum
DAFTM eykur þolmörk húðarinnar
EINKALEYFIÐ OG VIRK INNIHALDSEFNI:
The AquageniumTM (með Vitamin PP + eplafræ þykkni) býr til tafarlausan langvarandi raka, líffræðilega endurræsir náttúrulega getu húðarinnar til að mynda raka sem er lykilatriði til að viðhalda jafnvægi.
- Örvar náttúrulegan farveg raka í húðinni.
- Styrkir viðnám húðarinnar.
Viðbótar virkni:
- Mikill raki frá Glycerine + Lamellar emulsion
- Djúp virk innihaldsefni: lamellar emulsion
- Jafnar áferð húðarinnar og endurlífgar ljóma : Salisýlsýra
- Verndar gegn oxunarálagi og vinnur gegn öldrun í húð: E- Vitamín
DAF™eykur þolmörk viðkvæmrar húðar
MEIRA:
Ferskt létt gel-krem með léttum ilm
Andlit
Fullorðnir & Unglingar
Rakaþurr, venjulega til blönduð húð
Stíflar ekki húðholur
Very good skin tolerance
NOTKUNARLEIÐBEINIGAR:
Notist kvölds og/eða morgna, berðu Hydrabio Gel-Crème á andlit og háls, eftir hreinsun með Hydrabio H2O eða Hydrabio Lait og toning með Hydrabio Tonique.
Hentar vel sem farðagrunnur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.