Vörulýsing
Rakagefandi hreinsir sem inniheldur 0,5% af salisýsýru sem hjálpar hreinsinum að hreinsa vel ysta lag húðarinnar og fjárlægja ójafna áferð, dauðar húðfrumur og losa stíflur í svitaholum. Einnig inniheldur hreinsirinn seramíð sem styrkja ysta lag húðarinnar. Varan er non comodegenic og stíflar því ekki húðholurnar.
Rakagefandi hreinsir sem inniheldur 0,5% af Salicylic sýru sem hjálpar hreinsinum að hreinsa vel ysta lag húðarinnar og fjárlægja ójafna áferð, dauðar húðfrumur og losa stífulr í svitaholum. Einnig inniheldur hreinsirinn ceramida sem styrkja ysta lag húðarinnar. Hreinsinn má nota á andlit og líkama og hann hentar sérstaklega vel fyrir normal, blandaða og olkíumikla húð. Hreinsirinn er sérhannaður til að vinna á húðsjúkdómnum Keratosis Pilaris sem oft er kennd við kjúklingahúð.
Nuddið hreinsinum saman við raka húðina og skolið vel af. Má nota á andlit og líkama.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.