Vörulýsing
Shine & Breathe er yfirlakk sem gefur mikinn glans og passar að naglalakkið haldist vel.Áferðin á Shine & Breathe er þétt og mjög glansandi.
Notkunarleiðbeiningar
Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 1 – Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 2 – Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 3 – 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 4 – Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.