Vörulýsing
Hannaður til að færa húðinni það magn af púðri sem þarf til að fá fullkomna áferð. Er úr tilbúnum hárum sem auðvelt er að halda hreinum.
Notkunarleiðbeiningar
Takið það magn af púðri sem óskað er eftir til að fá næga þekju. Byrjið með að púðra miðju andlits og blandið út. Hreinsið burstann vikulega með mildu sápuvatni eða sjampói. leggið hann síðan flatan á handklæði til að þornunar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.