Vörulýsing
Rakagefandi næturkrem sem hjálpar frumunum í húðinni að endurnýja sig,fyrirbyggir aldur og sýnilegar línur. Gefur ljóma með Retinol og fyrirbyggir þurrkt með ávaxtasýrum.
Fyrir:Henntar öllum húðtegundum nema viðkvæmri húð.
- Anogeissus: Finnst í Ghana og vinnur náttúrulega gegn öldrun húðarinnar. Alphine flower: Þekkt sem blóm æskunnar. Finnst í Svissnesku ölpunum,hjálpar til við að auka náttúrulegt kollagen húðarinnar.Retinol: Einnig þekkt sem Vítamín A sem á stórann þátt í að vinna á öldrun húðarinnar. Inniheldur einnig ávaxtasýrur.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjið á því að nota það annan hvern dag,á kvöldin svo nota á hverju kvöldi eftir það. Mælt er með að nota Plantscribtion Spf 25 anti aging kremið á morgnana þar sem að það er sólarvörn í því og húðin getur verið viðkvæm fyrir sól þegar notast er við Retinol. Mælt er með að loka kreminu strax eftir notkun svo að retinolið haldist sem ferskast.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.