Púður sem hentar venjulegri og olíumikilli húð sérstaklega vel.
Púðrið er létt og skilur eftir sig náttúrulega áferð á húðinni. Púðrin hafa blurrandi eiginleika svo áferð húðarinnar verður líka jafnari og fallegri.
Með hjálp púðursins glansar húðin síður yfir daginn. Púðrin eru til í nokkrum ólíkum litum en einnig er það til litlaust. Með púðrinu fylgir bursti og spegill.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.