Vörulýsing
Nærðu húðina með þessari frískandi froðu, sem hreinsar mildilega en mjög vandlega. Þessi silkimjúka blanda freyðir hratt í þétta hreinsifroðu sem fjarlægir varlega farða og óhreinindi án þess að þurrka húðina. Hreinsar svitaholur. Gerir húðina hrausta, ferska og geislandi.
Notaðu vöruna á tvo vegu: Sem hreinsi til daglegrar notkunar, kvölds og morgna. Eða tvisvar í viku sem hreinsimaska, í þrjár mínútur.
Perfectly Clean-línan: Einkaleyfisvarin, framsækin hreinsitækni okkar inniheldur náttúrulegar, húðvænar plöntur og steinefni og djúphreinsar húðina á nærfærinn hátt.
Prófað af húðsjúkdómalæknum. Prófað af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu kvölds og morgna sem daglegan hreinsi. Nuddaðu varlega á blauta húðina og skolaðu svo af. Notaðu tvisvar í viku eða eftir þörfum sem hreinsimaska. Nuddaðu á þurra húðina. Bíddu í 3 mínútur og skolaðu svo af. Forðastu að bera á augnsvæðið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.