Vörulýsing
Vissuð þið að augnhárin okkar liggja í nokkrum lögum. Þau vaxa nefnilega ekki öll í beinni röð. Við kynnum nú með stolti Lash Sensational fyrsta maskarann sem er ætlað að láta öll augnhárin njóta sín hvar sem þau eru staðsett! Maskarinn er með gúmmíbursta sem er með 10 lögum af hárum sem greiða vel úr augnhárunum og leyfa öllum lögunum að njóta sín!Notið hluta greiðunnar sem sveigst inn til að ná að þekja augnhárin með fomúlu frá rót til enda og notið loks löngu hárin á burstanum til að teygja augnhárin út svo þau fái að njóta sín til fulls! Maskarinn er extra svartur í lit.
Notið hluta greiðunnar sem sveigst inn til að ná að þekja augnhárin með fomúlu frá rót til enda og notið loks löngu hárin á burstanum til að teygja augnhárin út svo þau fái að njóta sín til fulls!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.