Vörulýsing
Varalitur með mattri áferð sem endist sérlega vel, er auðveldur í notkun og helst á sínum stað, án þess að varirnar þorni, springi eða liturinn dofni. Þessi varalitur endist allan daginn, enda inniheldur hann Primer Oil-blöndu sem sér einnig til þess að varirnar séu mjúkar og þægilegar viðkomu. Always On Cream To Matte lítur úr eins og fljótandi varalitur þegar hann er borinn á, en er jafn auðveldur í notkun og hefðbundinn varalitur. Varaliturinn er litsterkur og tekur á sig mattan blæ við notkun.
Allar Smashbox-vörur eru „Cruelty Free“. Hollráð sérfræðinganna: Notaðu undir Gloss Angeles Extra Shine.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjaðu á að móta útlínur varanna með oddinum og berðu því næst lit á allar varirnar. Settu lokið þétt á til að varaliturinn þorni ekki.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.