11.11
Kaupaukar og auka afslættir
Það er komið að skemmtilegustu dögum ársins! ❤️
20-50% afsláttur og yfir 50 kaupaukar!
Tilboðin gilda út þriðjudaginn 11. nóvember – aðeins í netverslun Beautybox.is.
Þið þekkið þetta – kaupaukarnir bætast sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt. Hér fyrir neðan sérðu nákvæmlega hvað þú þarft að kaupa til að næla þér í kaupaukana. Athugaðu að kaupaukinn þarf að sjást í körfunni þegar þú klárar kaupin – ef hann birtist ekki, þá er hann því miður uppseldur.
Við fylgjumst með og fjarlægjum uppselda kaupauka jafnóðum.
❤️Jólagjafir
Þú getur beðið um jólaskiptimiða í greiðsluferlinu ef þú ert að versla gjafir. Auðvitað er ekkert mál að skila eða skipta ónotuðum vörum hjá okkur gegn kvittun, þú þarft bara að láta okkur vita hvaða vörur eiga að fá skiptimiða. Ef þú ert óviss um liti eða áferðir, mælum við með að velja „sækja í verslun“ og við aðstoðum þig þegar þú kemur.
❤️Athugið:
Afslátturinn og tilboðin gilda aðeins í netverslun.
Verslunin okkar í Síðumúla 22 er lokuð 7.–13. nóvember.
Við opnum aftur föstudaginn 14. nóvember og hlökkum til að taka á móti ykkur
❤️Af hverju er lokað?
Við gerum þetta aðeins einu sinni á ári á 11.11 til að tryggja að við getum afgreitt hratt og örugglega.
Á þessum tíma koma margar vörur í takmörkuðu magni og við viljum veita bestu mögulegu þjónustu í netversluninni á þessum dögum með því að afgreiða allt eins hratt og nákvæmlega og við getum.
Við erum samt hér svo hafðu samband á Facebook eða Instagram ef þig vantar aðstoð. ❤️
P.s. við verðum ekki með öll merki og allar vörur á afslætti á Black Friday og Cyber Monday – þú færð bestu tilboðin hjá okkur núna !
Smelltu HÉR til að skoða Jólagjafahugmyndir
SENSAI
Einstakt SENSAI tilboð!
25% afsláttur
Upplifðu einstakan raka og ljóma með Japanska snyrtivörumerkinu SENSAI
Erborian
Ef þú kaupir vörur frá Erborian yfir 9.000kr þá fylgir með sætur kaupauki sem inniheldur:
❤️CC Cream 5ml,
❤️CC Red Correct 5ml,
❤️2x Bamboo Serum 1,5ml
❤️og Skin Therapy Eye 0,5ml.
Estée Lauder
Ef þú kaupir vörur frá Esteé Lauder yfir 12.900kr þá fylgir með sætur kaupauki að andvirði 18.402 sem inniheldur:
❤️Advanced Night Repair 7ml,
❤️Revitalizing Cream 7ml,
❤️Take it Away Makeup Remover Lotion 30ml
❤️og Pure Color varalitur í fullri stærð.
Clarins
Ef þú kaupir vörur frá Clarins yfir 12.900kr þá fylgir með Cleansing Micellar Water 100ml, Hand and Nail Cream 30ml og rauð snyrtibudda.
Balmain Ilmir
Ef þú kaupir hárilm frá Balmain þá fylgir með 15ml ferðastærð af hárilm frá Balmain, Ginger, Vetiver eða Cardamom. Ath gildir ekki með herrailminum.
SHISIEDO
Ef þú kaupir vörur frá Shiseido yfir 14.900kr þá fylgir með sætur kaupauki að andvirði 18.940 kr sem inniheldur:
❤️Vital Perfection Day Cream 15ml,
❤️Vital Perfection Night Cream 15ml,
❤️Vital Perfection Eye Cream 5ml
❤️og velvet mini taska.
Hair Rituel by Sisley Paris
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Hair Rituel by Sisley Paris þá fylgir með kaupauki sem inniheldur:Revitalizing Volumizing Shampoo (15 ml),
Regenerating Hair Care Mask (15 ml),
Restructuring Conditioner (8 ml),
Precious Hair Care Oil (1 ml)
Sisley Paris
Ef þú kaupir vörur frá Sisley Paris yfir 9.900 þá fylgir með lúxusprufa af Phyto Lip Twist í litnum 24 Rosy Nude.
Clinique
Ef þú kaupir vörur frá Clinique yfir 7.900kr þá fylgir með High Impact maskari 3,5ml og Take the Day off Makeup Remover 30ml í sætri buddu.
Blue Lagoon Skincare
❤️Allir sem kaupa Blue Lagoon Skincare fá lúxusprufu af Silica Mud Mask 10g.
❤️ef þú kaupir fyrir 11.900 eða meira þá færð þú lúxusprufu af Silica Mud Mask 10g og Shower Gel 300 ml að andvirði 4.900kr
❤️en ef þú kaupir fyrir 24.900 eða meira þá færð þú lúxusprufu af Silica Mud Mask 10g og Shower Gel 300 ml að andvirði 4.900kr og Mineral Mask 30 ml að andvirði 5.900 kr
Bobbi Brown
Ef þú kaupir vörur frá Bobbi Brown yfir 5.900 kr þá fylgir með mini Long Wear Cream Shadow Stick í Golden Pink að andvirði 4.550 kr.
Balmain Herrar
Ef þú kaupir vörur úr herralínu Balmain yfir 20.000kr þá fylgir með herra hárilmurinn frá Balmain í fullri stræð að andvirði 22.290 kr.
Michael Kors
Dömuilmir: Ef þú kaupir 50ml eða stærri dömuilm frá Michael Kors þá fylgir með dömu kortaveski frá Michael Kors.
Versace
Ef þú kaupir 100ml herrailm frá Versace þá fylgir með kaupauki sem inniheldur:
❤️Eau Fraiche Extreme Bath & Shower Gel 25ml
❤️Eau Fraiche Extreme After Shave Balm 25ml
❤️Eau Fraiche Extreme Eau De Parfume 5ml
ChitoCare
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá ChitoCare þá fylgir með Shower Gel 50ml, Anti Age Repair Serum 2ml og svört snyrtibudda.
SKOÐA ChitoCare
Clarins Olíur og Glossar
Ef þú kaupir tvær Lip Oil eða tvo Lip Perfector, eða eitt af hvoru, þá fylgir með Lip Oil í litinum 01 Honey í fullri stærð að andvirði 4.990 kr.
Elizabeth Arden
Ef þú kaupir vörur frá Elizabeth Arden yfir 10.900kr þá fylgir með 8 Hour Night Cream í fullri stærð að andvirði 6.800 kr.
Ariana Grande
Ef þú kaupir ilm frá Ariana Grande þá fylgir með Cloud Shower Gel 100ml
Dr. Jart+
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Dr. Jart þá fylgir með Every Sunday SPF 30 í fullri stærð að andvirði 4.670 kr.
Kylie Cosmetics
Ef þú kaupir 30ml eða stærri ilmvant frá Kylie þá fylgir með bleik snyrtibudda.
La Mer
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá La Mer þá fylgja með prufur af dagkremi og næturkremi frá La Mer.
Balmain Mótunarvörur
Ef þú kaupir eina eða fleiri mótunarvörur frá Balmain þá fylgir með blá snyrtitaska frá Balmain.
HH Simonsen
Ef þú kaupir raftæki frá HH Simonsen þá fylgir með 400ml hársprey frá HH Simonsen og fallegur sérhannaður Wonder Brush í annað hvort Volcano og Aurora prenti.
Frank Body
Ef þú kaupir vörur frá Frank Body yfir 3.900 kr þá fylgir með 30ml skrúbbur; annað hvort Niacinamide eða Glycolic.
Gosh Copenhagen
Ef þú kaupir 2 eða fleiri vörur frá Gosh Copenhagen þá fylgir með afmælisútgáfa af Gosh maskara.
Azure Tan
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Azure Tan þá fylgir með brúnkufroða í fullri stærð, annað hvort Green Base eða Violet Base. Vinsamlega athugið að hanskarnir eru ekki með í tilboðinu.
Hairburst
Ef þú kaupir vörur frá Hairburst yfir 5.990kr þá fylgir með nuddbursti frá Hairburst að andvirði 3.080 kr.
STYLPRO
Ef þú kaupir vörur frá STYLPRO yfir 19.900kr þá fylgir með Twirl Me Up spegill frá STYLPRO að andvirði 3.290 kr.
Whites
Ef þú kaupir vörur frá Whites yfir 4.900kr þá fylgir með eitt bréf af tannhvíttunar strimlum frá Whites.
Balmain Moisture
Ef þú kaupir eitt eða fleiri Moisture sjampó eða næringu frá Balmain þá fylgir með handklæði frá Balmain.
Thank You Farmer
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Thank You Farmer þá fylgir með 1 stk True Water Deep Cotton Mask.
Mist & Co
Ef þú kaupir vörur frá Mist & Co yfir 5.900 kr þá fylgir með Cleansing Tin.
Imbue
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur í fullri stærð frá Imbue þá fylgir með maskahetta frá Imbue.
Michael Kors
Herrailmir: Ef þú kaupir 50ml eða stærri herrailm frá Michael Kors þá fylgir með 100ml sturtusápa.
Refectocil
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Refectocil þá fylgir með Brow Glow augabrúnagel í fullri stærð að andvirði 3.340 kr.
Alessandro
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Alessandro þá fylgir með naglalakk í litnum Pure Joy.
Beautyblender
Ef þú kaupir vörur frá Beautyblender yfir 5.900kr þá fylgir með Beautyblender í fullri stærð. Vinsamlega athugið að hann er í poka.
Mádara
Ef þú kaupir vörur frá Mádara yfir 4.900kr þá fylgir með Time Miracle Hydra Firm Jelly 15ml.
Rimmel
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Rimmel þá fylgir með Thrill Seeker Mascara Extra Black í fullri stærð að andvirði 2.390 kr.
Marc Inbane
Ef þú kaupir vörur frá Marc Inbane yfir 12.000kr þá fylgir með Tote Bag frá Marc Inbane.
Hello Sunday
Ef þú kaupir eina eða fleir vöru frá Hello Sunday þá fylgir með The One For Your Eyes í fullri stærð að andvirði 4.560 kr.
Lancaster
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Lancaster þá fylgir með ferðastærð af Silky Milk SPF15 frá Lancaster.
Janeke
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Janeke þá fylgi með bleik greiða frá Janeke.
Derm Acte
Ef þú kaupir eina eða fleiri vöru frá Derm Acte þá fylgja með prufur af Brightening Hydrating First Care Serum og High Vitamin Moisture Cream.
David Beckham
Ef þú kaupir ilm frá David Beckham þá fylgir með Respect Shower Gel 200ml og herra snyrtitaska.
Nip+Fab
Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Nip+Fab þá fylgir með snyrtitaska, annað hvort blá eða appelsínugul.
Baby Foot
Ef þú kaupir eina eða fleiri vörur frá Baby Foot þá fylgir með eitt par af kósý sokkum.
