Arómatískur herrailmur eftir Alberto Morillas.
Herra ilmur frá Versace sem bæði er arómatískur, örlítið sætur og ferskur. Límónur, nerólí, bergamot og rose de mai einkenna ilminn í fyrstu en hjarta hans einkennist af sedruvið, salvíu og geranium. Þessar gómsætu ilmnótur liggja svo á botni tonkabaun, musk og amber.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.