Vörulýsing
Þessi augnblýantur er með þægilegu gripi sem tryggir fullkomna stjórn og nákvæmni og er því sérlega auðveldur í notkun. Hann er sérlega litsterkur, vatnsheldur og endist í 24 klukkustundir. Oddurinn á blýantinum getur dregið upp granna eða breiða línu – og allt þar á milli – og þannig geta jafnvel byrjendur fullkomnað sitt útlit. Varan er ekki aðeins vatnsheld, hún hrindir líka frá sér svita og raka. Hann þornar hratt og þvæst auðveldlega af.
Ef þú vilt dramatískari stíl er hægt að gera línuna breiðari og teikna upp væng.
Always On Liquid Eye Liner er „Cruelty Free“ og vegan.
Hollráð sérfræðinganna: Notaðu með Super Fan-maskaranum til að fullkomna útlitið. Berðu vöruna á alveg niður að augnháralínunni til að augnhárin virðist fylltari. Notkun Notaðu oddinn til að búa til nákvæma línu og undirstrika augun. Ein umferð endist allan daginn. Mundu alltaf að setja lokið á vöruna eftir notkun. Auðvelt að hreinsa af með förðunarhreinsi eða hreinsiklút.
Notaðu oddinn til að búa til nákvæma línu og undirstrika augun. Ein umferð endist allan daginn.