Þessi þétti, rúnaði bursti er sérstaklega búinn til að bera á, blanda, og þrýsta hyljara á húðina. Hann er fíngerður og rúnaður til að passa vel á augnsvæðið og dreifir vöru án þess að skilja eftir línur.
Hreinsun: Best er að þurka burstanum á handklæði eða bréfþurrku til að þurka sem mest af vörunni úr burstanum áður en önnur vara er notuð. Til að djúphreinsa burstan er gott að nota milda sápu eða andlitshreinsir og volgt vatn. Skolið vel og þurrkið í handklæði. Leggið á handklæði til að handklæði þar til hann er alveg þurr áður en hann er notaður aftur. Ekki leyfa burstanum að liggja legni í hreinsivökva eða vatni.
Hverjum hentar varan?
Öllum.
Notkunarleiðbeiningar
Notið TsuTsu Fude hyljaraburstan til að blanda hyljara með hringlaga hreyfingum. Einnig er hægt að þrísta burstanum á húðina til að auka þekju. Burstan má einnig nota í augnskugga og hann hentar sérstaklega vel í kremaða augnskugga.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.