Sunkisser Highlighter gefur þér ljómandi útlit á augabragði með því að lýsa upp valin svæði með perlum og demantsdufti. Með formúlu sem bráðnar inn í húðina blandast hann auðveldlega og hægt er að byggja litinn upp.
Sunkisser higlighterinn er með endingargóða notkun og mjúkan ásteningarbursta. Formúlan er vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Settu doppur á þau svæði sem þú vilt lýsa upp með ásetningarburstanum og notaðu síðan fingur, bursta eða beautyblender til að blanda highlighternum jafnt út fyrir fullkominn ljóma.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.