Vörulýsing
Ný útgáfa af vinsæla Time Miracle Hydra Firm Jelly, sem nú er hluti af Age Pro línunni. Þetta olíulausa, náttúrulega gelkrem er sérstaklega hannað til að veita húðinni mikinn raka, auka teygjanleika og draga úr öldrunarummerkjum. Sameinar fjölmólikúl hýalúronsýrur sem veita bæði yfirborðs raka og raka niður í neðstu húðlögin, sem hjálpar til við að bæta útlit húðarinnar.
Notkunarleiðbeiningar
Berið serumið/jellý-ið á hreina og þurra húð kvölds og morgna. Rakaserum áður en þú berð á þig dag- og/eða næturkrem.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.