Unbelievabrow er gel sem er sett í augabrúnirnar sem endist í 2 daga! Liturinn er þéttur í sér og með honum getur þú þétt, þykkt og fyllt inn í þínar augabrúnir. Liturinn er auðveldur í ásetningu en það tekur um 90 sekúndur fyrir 2 daga endingu og liturinn er vatns- og smitheldur.
Setjið vöruna í þau svæði þar sem vantar að þétta litinn saman. Burstinn sem fylgir með gelinu er notaður til þess að móta brúnirnar og ramma þær inn svo notið þið burstann í gelinu til að fylla inn í brúnirnar sjálfar. Hreinsið til í kringnum brúnirnar með hjálp vatnshelds förðunarhreinsis og eyrnapinna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.