Vörulýsing
Lancaster Sun Beauty Body Mist SPF30 er fullkominn vinur þinn í sólinni.
Formúlan er afarlétta og hressandi, klístrast ekki, gegnsæ, létt áferð og auðveld í notkun. Hentar öllum húðgerðum og veitir samstundis kælingu. Þægileg fyrir íþróttafólk í útiverunni.
Formúlan inniheldur Full Light Technology sem býður uppá 10sinnum breiðari sólarljóstækni á meðan Tan Activator blandan frá Lancaster veitir goðsagnakennda sólkyssta brúnku á helmingi styttri tíma en sólarljós. NOTKUN : Hristið fyrir notkun. Berið jafnt á allan líkamann áður en farið er í sól. Ekki nota í andlitið. Berið reglulega á til að viðhalda vörn.