Vörulýsing
Einstakur nuddbursti sem eykur blóðflæði til hársvarðarins og styður þannig við heilbrigðan hárvöxt.
Scalp Stimulating Massage Brush örvar blóðflæði til hársvarðarins og skapar þannig kjöraðstæður fyrir heilbrigðan hárvöxt.
Heilbrigður hárvöxtur byrjar með heilbrigðum hársverði. Burstinn okkar hjálpar þér að dreyfa sjampóinu betur um allt hárið meðan sílicon endarnir skrúbba hársvörðinn á mildan hátt. Þannig eykst blóðflæði til hársvarðarins sem hefur hvetjandi áhrif á hárvöxtinn.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu sjampó í hárið eins og venjulega.
Haltu burstanum í lófanum og renndu honum í stuttum strokum aftur og fram.
Þegar þú hefur farið vandlega yfir allan hársvörðinn skaltu skola sjampóið úr eins og venjulega.
Ath. að hringlaga hreyfingar geta flækt hárið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.