Vörulýsing
Klassískur og mjúkur kolablýantur sem er auðveldur í notkun. Virkar vel í vatnslínu og smitar ekki en formúlan inniheldur E-vítamín til að næra húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Leggið á augnlok og dragið. Má blanda út með bursta eða fingri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.