Vörulýsing
CATCHY EYES DRAMA er allt sem þig hefur langað í í maskara. Byltingarkennd formúlan mótar, þéttir og lengir augnhárin og nær jafnvel minnstu augnhárunum.
Ekki skemmir fyrir að hann þolir rigningu, raka og tár sérstaklega vel. Maskarinn er ofnæmisprófaður og hentar jafnvel viðkvæmustu augum en auðvelt er að fjarlægja maskarann af með augnfarðahreinsi.
• Þolir rigningu, svita og tár
• Grípur allra minnstu augnhárin.
• Klessast ekki
• Ofnæmisvottun
• Umbúðir úr Ocean Waste Plasti
• Ilmefnalaus
Notkunarleiðbeiningar
Greiddu maskarann á augnhárin frá rótum og út á enda.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.