Vörulýsing
Róandi og græðandi meðferð fyrir inngróin hár.
Blanda sem skrúbbar og róar húðina milli raksturs til að koma í veg fyrir þrjósk inngróin hár og heldur húðinni silkimjúkri, fullri af raka og lausa við ertingu.
Inniheldur tea tree olíu, tamanu olíu og bisabolol til að örva gróandaferli húðarinnar. Vegan, án parabena og súlfata.
Notaðu skrúbbhanskann í sturtunni til að hreinsa burt dauða húð og losa um svitaholur. Eftir sturtu skaltu setja nokkra dropa af Hoily Drops á þurra húð þar sem líkur eru á inngrónum hárum eða á svæði sem verða gjarnan fyrir ertingu. Fullkomið til að nota á bikinísvæðinu, handakrika og fótleggi en líka á skegg og augabrúnir!
Um Fler
Fler er lúxus rakstursmerki sem hjálpar þér að fá betri upplifun af rakstrinum. Raksturinn ætti ekki að vera leiðinlegur, heldur hluti af self care og dekri. Fler er fyrsta háreyðingarlínan sem nær yfir hvert hár, hvern líkama og hvert kyn – þitt líkamshár, þitt val!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.