Mánudaginn 26.maí höldum við SHISEIDO námskeið í samstarfi við BoxMagazine.
Á námskeiðinu lærir þú best geymdu leyndarmál SHISEIDO fyrir fallega húð bæði með húðumhirðu og förðun. Þú gerir húðrútínu og farðar eigið andlit með leiðsögn Shiseido förðunarfræðinga og færð persónulega ráðgjöf til að finna réttu snyrtivörurnar fyrir þig. Námskeiðið hentar öllum aldri en sérstök áhersla verður lögð á þroskaða húð.
Námskeiðið kostar 12.900 kr og gildir upphæðin sem inneign á SHISEIDO vörum í verslun Beautybox í Síðumúla 22.*
Dýrleif, förðunarfræðingur með áratuga reynslu, og Helena snyrtifræðingur og vörumerkjastjóri SHISIEOD leiða námskeiðið og munu þær deila öllum sínum best geymdu leyndarmálum um förðun og húðumhirðu. Sýnd verður húðumhirða og létt förðun með áherslu á fallega húð fyrir allan aldur.
Námskeiðið er haldið í Síðumúla 22 og hefst það klukkan 18:00 og má gera ráð fyrir því að það taki um 2 tíma.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.