Vörulýsing
Eylure Lash Case No.501 eru augnhár sem koma í fallegu boxi til að geyma þau í.
Augnhár #501 eru með bandi í ¾ lengd, og því er auðveldara að setja þau á sig en augnhár með lengra bandi. Þau eru lengri út í endana og opna því augun og gefa fallega lengd.
Augnhárin eru handgerð, og hægt að nota allt að 10 sinnum. Með í pakkanum fylgir latex frítt augnháralím.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið límið á bandið á aughárunum.
Skref 2: Bíðið í um 20-30 sek eða þar til límið byrjar að þorna
Skref 3: Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure: Setjið augnhárin upp við rót þinna augnhára og leggðu þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
Skref 4: Lagfærið augnhárin svo þau falli alveg að ykkar augnlokum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.