Vörulýsing
Hlý augnskuggapalleta með 4 litum (möttum, satin og glansandi)
Endist í allt að 8 klst. Létt formula sem rennur yfir augnlokin og blandast frábærlega.
Hentar vel þroskaðri húð og klessist ekki
Hver litapalletta er hönnuð til að móta og stækka augun. Litasamnsetningarnar voru valdnar litalistamönnum til að skapa bjartara og opnara augnútlit
Inniheldur nærandi jojoba olíu sem hjálpar augnskugganum að vera silimjúkur viðkomu og einstaklega þæginlegur í notkun. Hannað fyrir alla húðliti
Prófað á viðkvæmum augum
Notkunarleiðbeiningar
Notið augnskuggana í röð 1-2-3-4 til að móta og skyggja augun











 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
				 
				
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.