Vörulýsing
Gjafasettið er að andvirði 11.756 kr
„WITH POWER“ sameinar SKIN THERAPY EYE nætur-augnkremið og SKIN THERAPY næturolían fyrir náttúrulegan ljóma og mjúka áferð. Hin fullkomnu kvöldrútína. CC EYE viðheldur yfirbragðinu yfir daginn auk þess að lýsa upp augnsvæðið og heldur hinum fullkomna raka á þessu viðkvæma svæði.
SKIN THERAPY EYE 15ML: Allur kraftur kóreskrar húðumhirðu frá Erborian í fjölvirku NÆTUR augnkremi. Það vinnur á meðan þú sefur við að endurnýja augnsvæðið og þegar þú vaknar er húðin ferskara og fullkomlega endurnærð! Eftir aðeins 1 nótt er sést mikill munur.
SKIN THERAPY OIL 10 ML: Allur krafturinn af húðvörum Erborian: 17 plöntuseyði sameinuð í margvirkri olíu sem vinnur á húðinni meðan þú sefur. Hvað á hún að gera? Hún gefur þér sjálfsöryggi í þinni náttúrulegu húð, á aðeins einni nóttu!
CC EYE 3 ML: Litað augnkrem sem veitir meðalþunna þekju og hylur samstundis þrota og dökka bauga á augnsvæðinu.




Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.