Vörulýsing
Þessi tvenna inniheldur helstu nauðsynjar fyrir sýnilega fallegri húð og gefur þér það sjálfstraust sem þú átt skilið.
CC RED CORRECT: Litaleiðréttandi dagkrem sem vinnur á móti roða í húðinni og dregur úr litaójöfnuð. Inniheldur græn litarefni sem breytast og aðlaga sig að litatón húðarinnar þegar kremið er borið á húðina. Hentar einstaklega vel fyrir rósroða og rjóðar kinnar.
SKIN THERAPY: Allur krafturinn af húðvörum Erborian: 17 plöntuseyði sameinuð í margvirkri olíu sem vinnur á húðinni meðan þú sefur. Hvað á hún að gera? Hún gefur þér sjálfsöryggi í þinni náttúrulegu húð, á aðeins einni nóttu!







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.