Vörulýsing
GINSENG POWER EYE er húðsléttandi augnkrem sem er þróað samkvæmt kóreskri sérfræðiþekkingu. Það inniheldur kóreskt hvítt gingseng sem er jafn áhrifaríkt og retínól og dregur verulega úr öldrunaráhrifum. Kremið inniheldur líka peptíð og koffín sem hjálpar við að draga úr dökkum baugum og bólgum.
Niðurstaða klíniskra rannsókna sýna að eftir aðeins 28 daga höfðu 93% þátttakenda nægt sjálfstraust til að hætta að nota augnhyljara alfarið.
Prófað undir eftirliti húðlækna og augnlækna.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á GINSENG POWER EYE með því að nudda varlega frá innri augnkróknum og út á við.
Ef húðin þín þarfnast meiri næringu, eða ef þú vilt aukin þægindi, geturðu einnig borið þykkara lag og notað sem augnmaska yfir nóttina.
Prófað undir eftirliti húðlækna og augnlækna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.