Vörulýsing
Hydraplay 2 in 1 hreinsar á einstakan hátt bæði óhreinindi og allan farða af húðinni á skjótan hátt, einnig hægt að nota sem maska og látið þá bíða á húðinni í 1 mínútu fyrir dýpri hreinsun.
Inniheldur bleikan Kaolin leir. Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Hreinsun : berið á andlit í hringlaga hreifingum og fjarlægið með rökum klút.
Mask: berið þykkara lag á andlitð bíðið í eina mínútu og hreinsið síðan af með rökum klút.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.