Vörulýsing
Ertir retinól húðina þína? Kynnstu þá innihaldsefninu Bakuchiol, það er nógu mjúkt til að nota tvisvar á dag!
Þetta fjölrvirka krem styrkir náttúrulegan rakahjúp húðarinnar með andoxunarefninu Bakuchiol ásamt kollagenpeptíðs hjálpar til við að draga úr fyrstu einkennum öldrunar.
Kremið gefur raka allan daginn og skilur húðina eftir teygjanlegri og fyllri.
Prófað af húðsjúkdómalæknum og hentar viðkvæmri húð.
Hvað gerir kremið einstakt:
Þetta nýja kynslóða krem gefur þér kraftmikla en um leið milda leið til að halda húðinni ungri.
Lykilinnihaldsefnið Bakuchiol gefur sömu eiginleika og retinól sem dregur úr línum og gerir húðina sléttari ásamt því að gera húðina mjúka!
Notið það tvisvar á dag, kremið er það mjúkt!
Notkunarleiðbeiningar
Berið kremið á húðina eftir Prejuvenation Firming Bakuchiol Serum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.