Vörulýsing
Gegnsæ, létt sólarvarnar stifti með SPF30 og hýalúronic sýru sem hægt er að nota bæði undir og yfir farða. Verndar, gefur raka og gerir svitaholur minni.
-Gefur raka allan daginn
-Minnkar sýnileika húðhola samstundis
-Jafnar áferð húðarinn samstundis
-Dregur úr húðolíu
Hvað gerir vöruna sérstaka:
Þessi gegnsæja, ofur létta sólarvörn hefur áferð sem aðeins kóresk nýsköpun getur skilað. Það skilur ekki eftir neinar hvítar rákir, klístrast ekkert né myndar olíuáferð! Þessi gegnsæja, matta áferð er hönnuð til að grunna húðina og geta auðveldlega sett aftur sólarvörn á, jafnvel yfir farða, yfir allan daginn!
Prófað af húðsjúkdómalæknum, ilmefnalaust og hentar viðkvæmri, þurri og feitri húð
Notkunarleiðbeiningar
Berið jafnt lag á andlitið 15 mínútum áður en farið er út í sólina. Berið af vild yfir daginn, jafnvel yfir farða!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.