Vörulýsing
Um leið og þú setur á þig þennan létta gelmaska gerir þú húðina tilbúna fyrir svefninn.
Maskinn sléttir og róar húðina með Cica Complex. Á einni nóttu hjálpar Allantoin að byggja upp rakahjúp húðarinnar og með tímanum eykur það náttúrulegan ljóma og gefur húðinni heilbrigt útlit.
Lykil innihaldsefni:
- Cica Complex: róar húðina og dregur úr sýnilegum roða
- R-Protector: gefur róandi kraft
- Allantoin: Endurnýjar rakahjúp húðarinnar til að viðhalda raka
Notkunarleiðbeiningar
1. Berðu þunnt lag af gelmaskanum jafnt yfir andlitið sem síðasta skrefið í næturhúðrútínunni þinni
2. Klappaðu varlega húðina til að hjálpa til við frásög
3. Leyfðu maskanum að vinna á húðini í 20 mínútur áður en þú ferð að sofa
4. Skolaðu húðina næsta morgun og berðu Cicapair Cleanser á
Láttu standa í ísskápnum til að fá auka kælandi áhrif fyrir svefninn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.