Vörulýsing
Gjafasett að andvirði 32.674 kr.
Settið inniheldur:
- DermInfusions Fill + Repair Serum full stærð
- 5 x Alpha Beta® Universal Daily Peel
- Hyaluronic Marine Oil-Free Moisture Cushion – 15 ml
Rakagefandi, geislandi og heilbrigðari húð með þessum rakagefandi ofurhetjum!
Fljótvirkandi meðferð til daglegrar notkunar í tveimur skrefum fyrir áhrifaríka útkomu heima. Alpha Beta® Universal Daily Peel er áhrifarík blanda af 5 AHA/BHA-sýrum, ásamt andoxunarefnum og vítamínum sem leysa upp dauðar húðfrumur ásamt umfram húðfitu og óhreinindum auk þess að bæta húðtón og áferð húðarinnar.
DermInfusion Fill+Repair Serum er hraðvirkt serum sem virkar þrívíddarlega á húðinni til að fylla upp í fínar línur, stinna húðina og gera við ótímabær öldrunarmerki til að hjálpa til við að endurheimta unglega fyllingu andlitsins og útlínur. Serumið vinnur yfirvinnu til að veita húðinni raka og hjálpa henni að viðhalda raka auk þess að koma tökum á roða og lágmarka ásýnda fínna lína og hrukkna – samstundis og til lengri tíma.
Til að fullkomna rakann, notaðu hinn sívinsæla Hyaluronic Marine Oil-Free Moisture Cushion – rakasprengja sem gefur húðinni ferskt og fallegt útlit án óæskilegs glans.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.