Vörulýsing
Gjafasett að andvirði 25.723 kr.
Klínikin heim til þín með þremur markvissum húðmeðferðum frá Dr. Dennis Gross
Gefðu húðinni fyllingu, raka og endurnýjun með þessu læknisþróaða húðmeðferðasetti sem vinnur markvisst gegn línum, þurrki og slappleika. Þrjár öflugar vörur vinna saman að því að fylla varir, slétta fíngerðar línur og styrkja rakavörn húðarinnar – fyrir heilbrigðara og yngra útlit.
Lykilinnihaldsefni:
Hýalúrónsýra – bindur raka djúpt í húðina og gefur sýnilega fyllingu og mýkt
Peptíð – örva kollagenframleiðslu fyrir stinnari, sléttari og yngri húð
Innihald settsins:
- DermInfusions Plump + Repair Lip Treatment (10 ml)
Varanæring til daglegrar notkunar fyrir mýkri, sléttari og fyllri varir. - DermInfusions Fill + Repair Serum (15 ml)
Markviss meðferð sem vinnur gegn fínum línum og styrkir húðina með endurnýjandi rakagjöf. - DermInfusions Lift + Repair Eye Mask (1 stk)
Þessi augnmaski er svar Dr. Dennis Gross við fylliefnum, en maskinn gefur augnsvæðinu fyllingu, gerir ásýnd fínna lína og hrukka minni, gefur djúpan raka og gerir við húðvörnina ásamt því að stinna augnsvæðið og minnka bauga. Og maskinn vinnur í 360 gráðum.
Ávinningur:
✓ Dregur úr fínum línum.
✓ Gefur húðinni ljóma og jafnar áferð
✓ Djúpnærandi rakagjöf án olíu
✓ Styður við heilbrigt húðvarnarlag
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.