Vörulýsing
Fullkomið ferðasett með hreinsivatni, dagkremi og næturkremi – hentugt í handfarangurinn og ómissandi í útileguna.
Hreinsivatn: Hreinsar og fjarlægir farða (jafnvel vatnsheldan) af andliti og augum. Skilur húðina eftir hreina og fríska. Virka innihaldsefnið er Polyol sem hreinsar húðina á mildan hátt. Hentar öllum húðtýpum.
Dagkremið: Frábært krem til að vinna gegn utanaðkomandi áhrifum eins og mengun, stressi og UV geislum. Inniheldur SPF 30 gegn UVA og UVB.
Næturkremið: Næturkrem með tvöfalda endurnýjun. Húðin endurnýjast og fær sléttara og stinnara yfirbragð ásamt því að nærast vel.
Notkunarleiðbeiningar
Hreinsivatn til daglegrar notkunar, kvölds og morgna. Dagkremið er borið á hreina, þurra húð að morgni, og næturkremið á hreina, þurra húð fyrir svefn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.