Vörulýsing
David Beckham Beyond er nútímalegur, jurtaríkur ilmur
Blandar saman sjálfstrausti og glamúr á þann hátt sem eins “ og maðurinn sjálfur“ fer langt út fyrir það venjulega
Sérstök hönnun á glasi kallar fram karlmannlegan glæsileika
Glasið er úr þykku brúnu gleri, með ávöl horn og upphleypt mynstur
Fyrir mann sem dreymir stóra drauma
Ilmhönnuður er Nelly Hachem Ruiz
Kom á markað árið 2015
Toppnótur: Mojito, kardimommur og greipaldin
Hjartanótur: Svartur pipar, sedrusviður og geranium
Grunnnótur: Vanilla, leður og patchouli



Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.