Vörulýsing
Gjafasett fyrir herra sem inniheldur:
Clinique For Men™ Maximum Hydrator 72-Hour Auto-Replenishing Hydrator, 50ml (full stærð)
Clinique For Men™ Face Scrub, 30ml
Clinique For Men™ Charcoal Face Wash, 50ml
-Clinique For Men™ Charcoal Face Wash: Djúphreinsar svitaholur og dregur í burtu óhreinindi og umfram fitu sem getur stíflað svitaholur. Þurrkar ekki húðina.
-Clinique For Men™ Face Scrub: endurlífgar og mýkir húðina. Mjög gott að nota á undan rakstri.
-Clinique For Men™ Maximum Hydrator 72-Hour Auto-Replenishing Hydrator er ferskt, olílaust gel-krem sem gefur þér tafarlausan raka í 72klst
*Prófað af húðlæknum
*Ofnæmisprófað
*100% ilmefnalaust
Notkunarleiðbeiningar
● Notið Clinique For Men™ Charcoal Face Wash tvisvar á dag, bæði kvölds og morgna. Setjið formúluna á blautar hendur og nuddið yfir rakt andlit til að hreinsa óhreinindi, umfram olíu. Skolið vel af
● Setjið Clinique For Men™ Face Scrub yfir all blautt andlitið en forðist að varan fari í augu. Nuddið varlega þangað til skrúbburinn verður hvítur, hreinsið af
● Berið Clinique For Men™ Maximum Hydrator 72-Hour Auto-Replenishing Hydrator tvisvar á dag, bæði kvölds og morgna eftir rakstur eða hvenær sem þörf er á. Hægt er að nota kremið á þurr naglabönd eða þurra olnboga





