Vörulýsing
Clarins Research hefur þróað þéttandi húðvöru með öflugum virkum innihaldsefnum sem auka kollagenforða fyrir þéttari húð á aðeins 7 dögum.
Ný kynslóð af þéttandi dagkremi. Hin einstaka [COLLAGEN]³ TECHNOLOGY beinist að kollageni, þökk sé öflugri þrennu virkra innihaldsefna.
- Kollagen pólýpeptíð.
- Pekanhnetuþykkni.
- Mitracarpus-þykkni.
Níasínamíð, sameind sem ýtir undir unglega ásýnd, hjálpar til við að jafna yfirbragð húðar og stuðlar að ljóma hennar.
Niðurstöður: Húðin verður þéttari, líkt og hún hafi fengið lyftingu. Hrukkur verða sléttari, kinnbein meira áberandi og útlínur andlitsins mótaðri.
Áferð: Rannsóknarstofur Clarins hafa sameinað einstaka blöndu innihaldsefna til að búa til umvefjandi áferð sem veitir þægindatilfinningu, án þess að vera olíukennd.
Extra-Firming andlitskremin eru nú áfyllanleg.
- * Ex vivo-próf á ljósöldruðum húðfrumum, magn og gæði mæld á vel uppbyggðu kollageni.
- ** Neytendapróf, 109 konur.
- *** Hjá Clarins.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.