Vörulýsing
Beauty Flash Balm inniheldur 96% náttúruleg innihaldsefni sem vinna að því að auka ljóma, þétta húðina og minnka þreytuummerki. Formúlan inniheldur acerola sem eykur ljóma, peru sem eykur endurnýjun frumna og lífrænan hafrasykur sem þéttir og stinnir húðina. Ummerki þreytu og línur minnka samstundis. Beauty Flash Balm hentar fullkomlega sem grunnur undir farða eða sem 10 mínutna maski til að fríska uppá þreytta húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notið þunnt lag yfir allt andlit sem síðasta skref á undan farða. Eða notið þykkt lag sem maska í 10mín, þurkið svo af og notið krem yfir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.