Vörulýsing
Sumarið er komið! Njóttu sólríkra daga að hætti Bondi Sands með Hydra Aloe Vera Foam. After Sun sem inniheldur þörunga sem veita djúpan raka Formúlan er 95% aloe vera sem gefur raka, hefur kælandi áhrif og róar húðina eftir sólríkan dag.
Prófuð undir eftirliti húðlækna og hentar viðkvæmri húð.
Án súlfata og hefur ekki skaðleg áhrif á kóralrif.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Hristið vel fyrir notkun.
Skref 2: Berið jafnt lag á húðina eftir þörfum. Berið á aftur eftir að hafa verið í sól, fyrir létta kælingu strax.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.