Vörulýsing
Hand Lotion er handáburður með léttum ferskum ilmi sem inniheldur steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins. Rakagefandi handáburðurinn nærir og verndar húðina ásamt því að mýkja hendurnar.
Léttur, mýkjandi handáburður sem nærir og verndar hendurnar
Nærir, verndar
Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
Hentar öllum húðgerðum og grænkerum
Notkunarleiðbeiningar
Setjið eina pumpu af handáburðinum í lófann á hreina húð.
Nuddið vel inn í húðina.
Notist eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.