Vörulýsing
Einstaklega nærandi handáburður sem gengur hratt inn í húðina. Auðgaður steinefnaríkum jarðsjó Bláa Lónsins til að næra, mýkja og veita höndunum aukinn raka.
Hand Cream veitir þurri húð raka og næringu, endurheimtir mýkt og verndar hendurnar.
Kremkennd áferð sem veitir vellíðan
Án ilmefna
Rekjanleg innihaldsefni valin af ábyrgð
Hentar öllum húðgerðum og grænkerum
Lykilefni:
JARÐSJÓR BLÁA LÓNSINS er dýrmæt uppspretta nauðsynlegra steinefna sem efla og styrkja varnir húðarinnar. Uppleystu steinefnin gera húðina móttækilegri fyrir upptöku annarra virkra innihaldsefna svo heildarvirkni formúlunnar eykst.
Notkunarleiðbeiningar
Notið eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.