Vörulýsing
Glæsilegt aðventudagatal með okkar vinsælustu vörum, vandlega settar saman í húðrútínu fyrir hverja viku aðventunnar. Frá djúphreinsandi andlitsmaska til endurnærandi líkamskrems, hver vika sameinar virkni, árangur og vellíðan. Dásamleg leið til að staldra við í amstri jólanna og hlúa að sér og húðinni fyrir hátíðirnar. Aðeins í takmörkuðu upplagi.
Vika 1: Maskarútina
Silica Mud Mask (30 ml)
Mineral Mask (30 ml)
Vika 2: Morgunrútina
BL+ The Cream Light (15 ml)
BL+ The Serum (5 ml)
Blue Lagoon Gua Sha
Vika 3: Kvöldrútina
BL+ The Cream (15 ml)
BL+ The Eye Cream (5 ml)
Vika 4: Líkamsrútina
Lip Balm (10 ml)
Body Oil (30 ml)
Notkunarleiðbeiningar
Vika 1: Maskarútína
Berið Silica Mud Mask ríkulega og jafnt yfir hreina húð. Forðist augnsvæðið. Látið bíða á húðinni í 10-15 mínútur. Skolið af með volgu vatni. Notið maskann eftir þörfum eða 2-3 sinnum í viku.
Næst, berið Mineral Mask á hreina húð. Leyfið honum að vera á í 10-20 mínútur eða yfir nótt.
Vika 2: Morgunrútína
Notið BL+ The Serum eftir hreinsun, á andlit og háls.
Berið næst BL+ The Cream Light á andlit og háls með léttum strokum upp á við.
Notið Gua Sha steininn á hreina, rakafyllta húð til að örva blóðflæði og draga úr þrota. Nuddið léttilega upp á við.
Vika 3: Kvöldrútína
Berið lítið magn af BL+ Eye Cream gætilega með baugfingri í hálfhring í kringum augun. Byrjið við innri augnkrók undir auganu og að ytri augnkrók. Þaðan upp undir augnbein.
Næst, notið BL+ The Cream á andlit og háls. Berið með léttum strokum upp á við
Vika 4: Líkamsrútína
Nuddið Body Oil mjúklega inn í húðina, tilvalið eftir sturtu eða bað. Notið daglega til að ná sem bestum árangri.
Kreistið lítið magn af Lip Balm beint á varirnar eða berið á þær með fingurgómi. Berið á varirnar eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.