EIGINLEIKAR:
Dagleg umhirða fyrir sprungnar og mjög þurrar varir.
KLÍNISK EINKENNI
Varir eru sérstaklega viðkvæmar vegna mjög þunnt húðlags.
Vegna takmarkaðra fjölda fitukirtla er húðin með minni náttúrulega næringu og raka en aðrir hlutar andlitsins. Þessi skortur á raka leiðir oft til að varir verða kverkaðar og sprungnar.
HVAÐ GERIR VARAN:
Varir eru viðkvæmar fyrir alls kyns utanaðkomandi áhrifum eins og vindi, rigningu, kulda, sól og fleiru.
Atoderm Stick lèvres, varasalvi endurbyggir þurrar og sprungnar varir. Nærandi og virk innihaldsefni eins og shea butter, í blöndun við virk verndandi innihaldsefni lagar, og byggir upp skemmdar varir.
VIRK INNIHALDSEFNI:
- Nærir og gerir við húðina: Shea butter + Beeswax
- Nærir og verndar: Lauryl PCA + Fituefni
- Mýkir og eykur þol: Extract of brown seaweed
MEIRA:
Mjúk og slétt áferð. Létt ilmandi af hindberjum.
Sprungnar og mjög þurrar varir.
Fullorðnir & börn
Eykur þolmörk varanna
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berðu Atoderm Stick lèvres beint á varirnar eins oft og þörf krefur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.