Vörulýsing
Þar sem formúlan býr yfir virkum innihaldsefnum, þá virkar hún einnig sem húðmeðferð fyrir líkamann til að vinna gegn öldrunarmerkjum og skilur húðina eftir rakafyllta, nærða og brúna.
Inniheldur virk innihaldsefni
HÝALÚRÓNSÝRA –Dregur raka inn í húðina til að hjálpa við að viðhalda rakastigi hennar og skapa slétta og þrýstna húð.
B3-, B5-, C- OG E-VÍTAMÍN – Ofurandoxunarefni sem bæta og hjálpa húðinni við að verjast skaðlegum áhrifum útfjólublárra geisla, sem geta hraðað öldrun húðarinnar.
SERAMÍÐBLANDA – Endurbyggir og endurheimtir varnarlag húðarinnar til að viðhalda raka.
Notkunarleiðbeiningar
Leyfðu vörunni að liggja á í 1 klukkutíma: Dökkur litur
Leyfðu vörunni á liggja á í 3 klukkutíma: Ofurdökkur litur
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.