Ariana Grande – Cloud Pink

Price range: 9.190 kr. through 12.990 kr.

Bjartur, sjálfsöruggur og uppörvandi ilmur. Cloud Pink er nýr fágaður ilmur frá Ariana Grande. Ferðin hefst með silkimjúkri blöndu af ríkum berjum og ávöxtum, á meðan fíngerður blómailmur, vanilla og blush ambrette faðmar þig í mjúklega. Endingaráhrifin eru hlý blanda af ávanabindandi, mjúkum musk nótum og ambervið, sem umvefja skilningarvitin.

Ef þú kaupir ilm frá Ariana Grande þá fylgir með Cloud Shower Gel 100ml. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyðrum er fylgt.
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , , Merkimiði: