Um Real Techniques

Real Techniques burstarnir eru hannaðir af tveimur vinsælustu förðunarfræðingunum heims. Það eru Sam og Nic Chapman sem að reka Youtube rásina Pixiwoo. Burstarnir hafa farið sigurför um heiminn og eru dásamaðir af konum víðsvegar vegna þeirrar fullkomnu áferðar sem þeir gefa húðinni.

Real Techniques burstarnir eru úr hágæða gervi hárum, extra mjúkir og 100% cruelty-free.

Gjafasett

Útsala!
3.590 kr. 2.160 kr.
Útsala!

Appelsínugulu burstarnir eru fyrir grunninn

Fjólubláu burstarnir eru fyrir augun

Bleiku Burstarnir eru til þess að fullkomna förðunina

Útsala!

svampar

Útsala!
Uppselt

Haltu burstunum þínum hreinum

Bursta vasar