Sendingarvalmöguleikar:
Sækja: í Síðumúla 22, frítt
Opnunartíma má sjá neðst á heimasíðunni
Sækja: í Síðumúla 22, frítt
Dropp / Íslandspóstur: 890 kr., frítt yfir 18.900 kr.
———–
Heimkeyrsla:
Dropp / Íslandspóstur: 1.490 kr.
Síðustu öruggu dagsetningarnar til að panta og fá sendingar með póstinum og dropp fyrir jólin.
19. des: Póstnúmer: 340-370, 415, 450, 510, 580, 620-690, 710-780, 845-900
21. des: Landsbyggðin
22. des: Höfuðborgarrsvæðið
Vinsamlega athugið að sjá má nánari upplýsingar inn á heimasíðum Póstsins og Dropp. Ýmislegt getur haft áhrif á flutningstíma, svo sem veður og færð, því er hér aðeins um viðmiðunardagsetningar að ræða.
Við gerum okkar besta til að koma öllum pöntunum frá okkur eins fljótt og auðið er, svo möguleiki sé að pantanir sem eru pantaðar eftir þessa daga skili sér fyrir jól, en til að vera alveg viss hafið þessar dagsetningar í huga.
Hægt er að sækja í verslun á opnunartíma eða til 12:00 þann 24. desember.
Jólagjafir
Þú getur beðið um jólaskiptimiða í greiðsluferlinu ef þú ert að versla gjafir, öðru er hægt að skila og skipta gegnt kvittun. Ef þú ert óviss um liti, áferðir eða ilmi mælum við með að velja „sækja í verslun“ og við aðstoðum þig þegar þú kemur að sækja.
