Gjafasett

Vönduð gjafasett með okkar vinsælustu vörum sem einfalda þér gjafaleitina.

Blue Lagoon maskar

Einstakir andlitsmaskar sem innihalda lífvirk innihaldsefni Bláa Lónsins: kísil, örþörunga, steinefni og hraun. Andlitsmaskar gefa húðinni frísklegt yfirbragð og endingargóðan ljóma.

BL+

BL+ húðvörurnar innihalda hinn byltingarkennda BL+ COMPLEX sem vinnur gegn öldrun húðar, örvar nýmyndun kollagens og styrkir varnarlag húðar.

Blue Lagoon Body and Haircare

Blue lagoon Derma

Vörurnar í meðferðarlínunni okkar draga úr einkennum þurrar, viðkvæmrar húðar og koma í veg fyrir endurtekin einkenni. Vörurnar hafa verið notaðar í náttúrulegri meðferð á sóríasis í Lækningalind Bláa Lónsins frá 1995.

Blue Lagoon aðrar vörur

Blue Lagoon Mini