Bleika Beautyboxið

Við kynnum með stolti vörurnar í Bleika Beautyboxinu

Allar vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eru á 20% afslætti út desember 2024 með afsláttarkóðanum INSTANT. Afslátturinn gildir bæði í verslun Beautybox í Síðumúla 22 (munið að segja kóðann) og í netverslun.

Vörurnar í BLEIKA BEAUTYBOXINY

Vörurnar í Bleika Beautyboxinu eiga það sameiginlegt að vera vörur sem gefa þér niðurstöður samstundis, eða sko… allar nema ein sem afsannar regluna. Vörurnar eiga það þó allar sameiginlegt að vera sjúklega góðar, skemmtilegar og fyrstar sinnar tegundar í Beautyboxi. En aldrei áður hafa þessar tegundir af vörum verið í okkar sem gerir þetta box einstaklega skemmtilegt og spennandi.

Í boxinu leyndust þrjár vörur í fullri sölustærð, tvær lúxusprufur og einn pakki (sem vanalega kemur í pakka með 5). Boxið er að andvirði 13.245 kr.

Bleika Beautyboxið kom út í bleikum mánuði og runnu 500 kr af hverju boxi til styrktar Krabbameinsfélagsins.

Við erum að sjálfsögðu búin að gera blogg fyrir allar vörurnar í boxinu til þess að segja ykkur af hverju við völdum þessar einstöku vörur í Bleika Beautyboxið og hvað gerir þær sérstakar. Við mælum með að lesa þau með því að smella hér fyrir neðan.

Mist & Co – viðtal við Ásthildi Gunnlaugsdóttur

Það var sannur heiður að fá Mist & Co Makeup Brush Cleaner Daily í Bleika [...]

Táknmynd hins fullkomna franska glæsileika síðan 1945

Okkur finnst alltaf jafn gaman að kynna ný vörumerki með Beautyboxinu okkar, en í Bleika [...]

Fullkomin vörn, litur og næring í einni vöru!

Við vitum öll að það er mikilvægt að vernda húðina okkar fyrir sólinni, en oft [...]

Leyndarmálið fyrir lengri augnhár og þykkari augabrúnir – án ertingar.

Gosh Copenhagen Pro Growth augnhára og augabrúna serumið sem að leyndist í Bleika Beautyboxinu er [...]

Fullkomið knús fyrir túrverkina með Popmask

Við bjóðum PopMask hjartanlega velkomið til okkar í Beautybox en það var ótrúlega gaman að [...]

Endurlífgaðu hárlitinn þinn með Color Beautifying Hair Care Mask

Þegar kemur að lúxushárumhirðu er Hair Rituel by Sisley Paris nafn sem stendur fyrir gæði [...]

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *