Vörulýsing
Léttfreyðandi hreinsigel sem hreinsar óhreinindi og fitu af húðinni og hindrar myndun fílapensla.
Bakteríudrepandi innihaldsefni minnka og fyrirbyggja óhreinindi og stíflaðar svitaholur.
Má einnig nota á líkamann.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna sem fyrsta þrepið í Anti-Blemish Solutions Clear Skin System.
Berðu á rakt andlitið og nuddaðu yfir allt andlitið en forðastu augnsvæðið.
Skolaðu af með volgu vatni. Mælum með því að nota næst Clarifying Lotion og All Over Cleansing Treatment Gel.